Fréttir‎ > ‎

Brúsmót Umf. Þorsteins Svörfuðar 2014

posted Dec 19, 2014, 3:23 PM by Umf. Þorsteinn Svörfuður
Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður heldur Brúsmót á Rimum í Svarfaðardal laugardagskvöldið 27. desember n.k. 
Mótið hefst kl. 20:30. Spilað verður eftir atbrúsreglum eins og á heimsmeistaramótinu. Mótsgjald er 500 kr. á mann, ekki posi á staðnum. 
Allir velkomnir.
Comments