Íþróttasprikl

Íþróttaspriklið á Rimum hefst að nýju þriðjudagskvöldið 4. október kl. 20:30.
Sem fyrr er það Sóla íþróttakennari í Jörfatúni sem stjórnar spriklinu.
Allir velkomnir, æfingarnar eru ókeypis. 
Sjáumst!