Fréttir‎ > ‎

Íþróttaspriklið hefst 6. okt

posted Oct 4, 2015, 3:26 AM by Umf. Þorsteinn Svörfuður

Við hvetjum konur og karla til að mæta í salinn á Rimum á þriðjudagskvöldum kl. 20:30-22:00 og sprikla þar sér til ánægju og heilsubótar. Tímarnir verða blanda af mismunandi upphitun, þrekstöðvum og leik t.d. blaki, bandý, körfubolta o.fl. Æfingar hefjast 6. október.

Comments