Fréttir‎ > ‎

Knattspyrnumót UMSE 16. október

posted Oct 4, 2016, 6:52 AM by Umf. Þorsteinn Svörfuður

Knattspyrnunefnd UMSE hefur ákveðið að halda knattspyrnumót UMSE og Bústólpa í Íþróttamiðstöðinni í Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 16. október kl. 13:00.

Athugið að um innanhúsmót er að ræða.

Aðalmarkmið mótsins er að börn og unglingar á svæðinu sem áhuga hafa á fótbolta komi saman, kynnist og skemmti sér.
Umf. Þorsteinn Svörfuður stefnir á þátttöku á mótinu, skráningarfrestur er til 12. október.
Comments