Fréttir‎ > ‎

Málþing um andlega líðan íþróttamanna

posted Oct 3, 2015, 1:55 AM by Umf. Þorsteinn Svörfuður
Þriðjudaginn 6. október mun Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir málstofu um andlega líðan íþróttamanna og fer málstofan fram í Háskólanum á Akureyri og hefst kl.16:30. Samskonar málstofa var haldin í Háskólanum í Reykjavík í september fyrir troðfullum sal með um 200 áheyrendum. Málstofan er haldin í samstarfi ÍSÍ, HR og KSÍ.
Sjá nánari upplýsingar hér í meðfylgjandi auglýsingu. 


Ċ
Umf. Þorsteinn Svörfuður,
Oct 3, 2015, 1:55 AM
Comments