Fréttir‎ > ‎

Myndir í afmælisrit

posted Jul 16, 2020, 3:48 PM by Umf. Þorsteinn Svörfuður
Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður verður 100 ára á árinu 2021. Í tilefni komandi afmælisárs óskar stjórn félagsins eftir ljósmyndum tengdum störfum þess í gegnum tíðina sem kunna að leynast í fórum fólks. 
Hægt er að hafa samband í síma 846-1448 (Jón Bjarki) eða gegnum netfang félagsins tsv@umse.is
Stjórn Umf. Þ.Sv. 
Comments