Fréttir‎ > ‎

Opið fyrir skráningu á Landsmót 50+ á Húsavík

posted May 9, 2014, 3:10 PM by Umf. Þorsteinn Svörfuður

Helgina 20. – 22. júní verður fjórða Landsmót UMFÍ 50+ haldið á Húsavík.

 

Búið er að opna fyrir skráningu á mótið þannig að nú er um að gera að skrá sigJ

Skráning fer fram á www.umfi.is þar er einnig að finna dagskrá mótsins og allt um keppnisgreinar mótsins.

Comments