Fréttir‎ > ‎

Sprikl öll þriðjudagskvöld

posted Dec 20, 2015, 3:35 PM by Umf. Þorsteinn Svörfuður
Íþróttaspriklið heldur áfram á blússandi siglingu. Næsti tími, og þar með áramótaspriklið, verður þriðjudagskvöldið 29. desember.
Spriklið heldur áfram eftir áramót, öll þriðjudagskvöld kl. 20:30. Hreyfing við allra hæfi. Verið velkomin!
Comments