Fréttir‎ > ‎

Sumaræfingum að ljúka

posted Aug 28, 2017, 2:35 PM by Umf. Þorsteinn Svörfuður
Fótboltaæfingum á Glæsivelli í Svarfaðardal lýkur senn þetta sumarið.
Síðasta fótboltaæfing 14 ára og eldri fór fram fimmtudagskvöldið 24. ágúst og síðasta æfing 13 ára og yngri fer fram miðvikudagskvöldið 30. ágúst kl. 20:00.
Íþróttanefnd þakkar kærlega fyrir skemmtilegt knattspyrnusumar. 
Comments