Fréttir‎ > ‎

Þrettándabrenna 2015

posted Jan 9, 2015, 2:57 PM by Umf. Þorsteinn Svörfuður   [ updated Jan 9, 2015, 2:58 PM ]
Hin árlega þrettándabrenna Umf. Þorsteins Svörfuðar var haldin við Tungurétt í Svarfaðardal þriðjudagskvöldið 6. janúar.
Fjölmenni mætti á svæðið í góðu veðri og fylgdist með brennunni sem og vel heppnaðri flugeldasýningu Björgunarsveitarinnar á Dalvík.
Stjórn Umf. Þ.Sv. sem og brennunefnd þakka þeim sem mættu og Björgunarsveitinni fyrir samstarfið. 


Comments