Heimsmeistaramótið í Brús 20. apríl

Heimsmeistaramótið í Brús verður haldið á Rimum að kveldi síðasta vetrardags, miðvikudagskvöldið 20. apríl, kl. 20:00. Að venju verður spilað um Gullkambinn. Þátttökugjald er kr. 1.000.

Leiðbeiningar má finna hér:

https://atlirun.files.wordpress.com/2018/12/Bru%CC%81s-spilareglur_des.2018.pdf


Umf. Þorsteinn Svörfuður.