Árlegri þrettándabrennu aflýst

Hinni árlegu þrettándabrennu félagsins sem halda átti við Tungurétt í Svarfaðardal föstudagskvöldið 7. janúar 2022 var aflýst vegna samkomutakmarkana.