Fótboltaæfingar á Rimum

Dagsetning birtingar: 20.6.2013 11:57:28

Æfingar á Rimum sumarið 2013:

Fótboltaæfingar fara fram tvisvar í viku fyrir 14 ára og eldri; á sunnudögum og þriðjudögum kl. 20:30.

Fótboltaæfingar fara fram einu sinni í viku fyrir 13 ára og yngri; á miðvikudögum kl. 20:30.

Íþróttanefnd annast æfingarnar.