Jólasprikl 20. desember

Dagsetning birtingar: 15.12.2016 11:43:54

Síðasti sprikltíminn fyrir jól verður þriðjudagskvöldið 20. desember. Tilvalið að mæta og brenna nokkrum vel völdum kaloríum fyrir hátíðarnar.