Sprikl á Rimum

Spriklið snýr aftur!

Hið sívinsæla íþróttasprikl á Rimum verður vikulega á Rimum í vetur.

Spriklað er á þriðjudagskvöldum kl. 20:00 undir stjórn Jónu Heiðu (en stundum er spriklið þó fært yfir á fimmtudagskvöld).

Öll velkomin, æfingarnar eru ókeypis. Nánari upplýsingar er að finna í facebook hópnum "Sprikl á Rimum". 

Íþróttanefnd Umf. Þorsteins Svörfuðar.