Þrettándabrenna við Tungurétt

Dagsetning birtingar: 6.1.2014 14:26:10

Mánudagskvöldið 6. janúar verður hin árlega þrettándabrenna Umf. Þorsteins Svarfaðar

Að þessu sinni verður brennan haldin hjá Tunguréttinni í Skíðadal.

Kveikt verður í bálkestinum kl. 20:30.

Björgunarsveitin verður með flugeldasýningu venju samkvæmt.