Þrettándabrenna 2024

Þrettándabrenna á Tungunum

Laugardagskvöldið 6. janúar stóð Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður fyrir þrettándabrennu við Tungurétt í Svarfaðardal. Veður var gott og nokkurt fjölmenni sótti brennuna. Venju samkvæmt sá svo Björgunarsveitin á Dalvík um flugeldasýningu.