100 ára afmælisveisla Umf. Þorsteins Svörfuðar


Í tilefni af 100 ára afmæli Umf. Þorsteins Svörfuðar býður félagið til afmæliskaffis í félagsheimilinu Rimum sunnudaginn 21. ágúst kl. 15:00.

Margrét Guðmundsdóttir og Þórarinn Hjartarson flytja erindi en þau hafa síðustu misseri unnið að gerð afmælisrits.


Allir velkomnir.

Stjórn Umf. Þorsteins Svörfuðar