Ársþing UMSE 2014

Dagsetning birtingar: 3.3.2014 15:26:00

Ársþing Ungmennasambands Eyjafjarðar verður haldið á Rimum í Svarfaðardal fimmtudaginn 13. mars n.k.

Þinghald hefst kl. 18:00 og stendur eitthvað fram eftir kvöldi.

Umf. Þorsteinn Svörfuður er umsjónaraðili þingsins í ár. Vonast er eftir góðri mætingu aðildarfélaga og starfsömu og góðu þingi.

Nánar á www.umse.is