Brúsmót 27. desember

Dagsetning birtingar: 15.12.2016 11:45:45

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður heldur brúsmót á Rimum þriðjudagskvöldið 27. desember kl. 20:30 - á 95 ára afmælisdegi félagsins.

Spilað eftir atbrúsreglum eins og á heimsmeistarmótinu. Mótsgjald er 500 kr. á mann, ekki posi á staðnum. Allir velkomnir!!!

Myndaniðurstaða fyrir king of hearts