Brúsmót á Rimum 27. desember

Dagsetning birtingar: 8.12.2017 22:37:20

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður heldur sitt árlega brúsmót á Rimum miðvikudagskvöldið 27. desember n.k. kl. 20:30, á afmælisdegi félagsins. Spilað verður eftir atbrúsreglum eins og á heimsmeistarmótinu. Mótsgjald er 500 kr. á mann, ekki posi á staðnum. Allir velkomnir.

Reglurnar í Brús (í stórum dráttum) má finna hér: https://atlirun.files.wordpress.com/2017/03/brucc81s-spilareglur_7.pdf