Íþróttasprikl á Rimum í vetur

Dagsetning birtingar: 16.9.2014 11:25:12

Íþróttaspriklið verður öll þriðjudagskvöld í vetur kl. 20:30 á Rimum undir stjórn Sólveigar Lilju Sigurðardóttur íþróttakennara. Fyrsti tíminn verður þriðjudagskvöldið 7. október.

Æfingarnar eru sem fyrr ókeypis og öllum félagsmönnum opnar.