Knattspyrnumóti UMSE frestað til 2. september

Dagsetning birtingar: 27.8.2015 16:21:25

Áður auglýstu knattspyrnumóti UMSE sem fara átti fram miðvikudaginn 26. ágúst hefur verið frestað til

miðvikudagsins 2. september.

Mótið fer fram á Hrafnagili og hefst kl. 17:00.

Umf. Þorsteinn Svörfuður mun senda lið til keppni í 6. flokki og vonandi einnig í 4. og 5. flokki saman

með öðru félagi.