Þrettándabrenna 11. janúar 2020

Dagsetning birtingar: 17.6.2020 09:39:13

Þrettándabrenna Umf. Þorsteins Svörfuðar var haldin á Tungunum laugardagskvöldið 11. janúar. Upphaflega átti brennan að fara fram viku fyrr, laugardagskvöldið 4. janúar, en vegna slæmrar veðurspár og ófærðar var henni frestað.

Vel tókst til með brennuhald og sá Björgunarsveitin á Dalvík um flugeldasýningu venju samkvæmt.